Kör + Rör + Búnaður
Fyrir Sjávarútveginn

Ísland - Noregur - Grænland - Færeyjar



Vörur sem markaðurinn gerir kröfu um.

Sjávarútvegur og annar iðnaður krefst þess að fá góða vöru sem þarf að standa strangar kröfur.

Við hjá Industrial Solutions bjóðum upp á kör, rör og ýmsan annan búnað sem standast strangar kröfur okkar viðskiptavina.

Okkar markaðssvæði eru einna helst Ísland - Noregur - Færeyjar og Grænland.

Smelltu hér fyrir neðan til þess að fá að vita aðeins meira.

 

Viltu vita meira

Industrial Solutions
Lágmúli 5, 108 Reykjavík

office@industrial.is
(354) 793 8000

Hvað erum við?


Kör

 

Kör fyrir sjávarútveginn / landbúnaðinn / grænmeti / endurvinnslur er nauðsynlegur hluti þess að koma verðmætum á sem bestan hátt á næsta viðkomustað


Rör

 

Rör fyrir sjávarútveg og iðnað þurfa að vera sterk og endingargóð. Industrial Solutions getur útvegað lagnaefni fyrir þínar þarfir - við getum hjálpað þér


Annað

 

Þegar heimurinn verður smærri og krafa er á hagstæð innkaup þá er tilvalið af hafa samband þar sem víðtækt tengslanet Industrial Solutions getur hjálpað þér


“Sjómannslíf, sjómannslíf,

draumur hins djarfa manns,

blikandi bárufans,

býður í trylltan dans..”

– Loftur Guðmundsson

Vertu í sambandi

Við viljum endilega heyra í þér varðandi frekari upplýsingar um vörur okkar og getu til þess að útvega vörur á hagstæðu verði